sunnudagur, desember 02, 2007

Jóla jóla...

Í gær fórum við í föndur í skólanum mínum. Við Matti fengum að skreyta piparkökur og búa til flotta jólamús. Svo fengum við líka að skreyta flott jólakerti. Mamma hafði hins vegar gerst mjög metnaðargjörn og keypt pakka af skrauti sem innihélt hvorki fleiri né færri en 12 lítil "jólabörn". Fyrr en varði var nú eiginlega bara öll fjölskyldan komin á kaf í þetta skraut og skemmti sér bara býsna vel.








Nokkrar myndir frá deginum...







2 Comments:

Blogger Inga Lara said...

oh thad er svo langt sidan ad eg for i svona. Fannst thad alltaf gaman. Man eftir svona degi med Kollu og Kristjani i Snaelandsskola fyrir alltof morgum arum.

9:47 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

jemundur minn hvað þetta er flott hjá ykkur og þið sæt og flott :) knús og takk fyrir síðast.. þetta var æði!

1:26 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home