þriðjudagur, júní 13, 2006

Sommarland

Í dag var nú lúxsusdagur. Ég fékk að eiga frí á leikskólanum og mamma fór með mig í Tosselilla sem er svona skemmtilegt leikland/vatnsgarður. Þar vorum við allan daginn og sleiktum sólina, busluðum í sundlaugunum og fórum í fullt af tívolítækjum. Mamma mín var soldið grimm við mig og reyndi allt hvað hún gat til að pína mig í vatnsrennibraut þar sem maður renndi sér niður á svona stórum slöngum eða kútum. Ég var nú ekki á því, var að vísu stórkallalegur í fyrstu en hugrekkið fékk skjótan enda þegar á hólminn var komið. Eftir þetta vorum við mamma pínu reið út í hvort annað en svo sættumst við nú fyrir rest og mamma baðst afsökunar á því að hafa verið að pína mig til að gera eitthvað sem ég vildi ekki. Við fundum líka aðra skemmtilega rennibraut sem okkur fannst báðum skemmtileg. Ég hafði á orði við mömmu mína "mamma, þú mátt alveg pína mig að fara í þessa rennibraut!". Svona er maður nú samvinnuþýður.
Mamma mín er nú ekki mikill ljósmyndari en svona var þetta nú fallegur dagur á Skáni í dag.

3 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Þetta er eiginlega besta bloggið á vefnum, Egill Orri er svo sniðugur og mamma hans segir mjög vel frá :-) Ég hlakka til þegar Tumi fer að prakkarast og maður getur farið að skrifa eitthvað svona fyndið hjá honum :)

10:16 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Já þetta er líka eitt af mínum uppáhalds bloggum :)
Kveðja
Kata skvís

3:56 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

To a nail, lost a war.(wow gold) In a particular press to see(wow power leveling) such a foreign minyan: In order to (wow gold)receive a nail, we have lost a mati Tie In order to(wow power leveling) get a piece of mati Tie, we have lost a Pi Junma In order to get(wow gold) a Pijun ma, we (wow power leveling)have lost a(wow gold) jockey; To be a jockey, we lost a war victory. This is the first (Rolex)under general minyan at(World of Warcraft gold) first glance, but careful consideration, you(wow power leveling) will find that it contains a layer of the important essence of life: learn to give up, have a maturity. To a mati Tie and eventually lead to (wow gold)lose a war, this is not know how early to give up the consequences. Wise said: two disadvantages of the value comes light, the right to( World of Warcraft gold)choose the two-phase benefit. a folder to be the tail of the gecko already know how to give up the tail, the preservation of(wow power leveling) life, let alone we are full of (power leveling)the wisdom of mankind? ! in everyone's life, always (powerleveling)have in the face of choice, a choice, there is bound to give up, we have to learn is to( power leveling)pay a painful price, to give up local interests and preserve the overall interests. In chess, there are not "abandoning single-car" this trick? as the saying goes: not old, not new. sometimes, even (power leveling)the most precious things to know in good time to give up. when you( powerleveling)graduated from junior high school, in the face of a sincere friendship, you(powerleveling )will Yiyibushe. But think back, and only bid farewell to middle school, high school usher in a(rs gold )new life, can meet new friends. The recent shift is not on this? Finally, a celebrity's life motto In( gold wow)conclusion: Life is like theater, everyone is their own lives in the only director. Only Institute of choice, people will know how to give up the Chewu life, Xiaokan life, the life Habitat has Seasky.

2:16 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home