laugardagur, júní 10, 2006

Folkets Park

Í dag fórum ég, mamma og Leó til Malmö og sleiktum sólina í Folkets Park. Það var ekkert smá gaman. Fyrst busluðum við í stóra gosbrunninum/buslulauginni en fengum svo að fara í hringekju og hoppukastala, róluvöll og bíla. Það var ekkert smá gaman. Á leiðinni út úr garðinum fór mamma og keypti ís handa okkur og meðan hún var í röðinni þá fengum við að fara aðeins aftur niður að buslulauginni. Nema hvað þar sem mamma stóð þarna og beið stukkum við skyndilega aftan að henni - gjörsamlega berrassaðir og rennandi blautir - Við höfðum sumsé ákveðið að fá okkur smá sundsprett og máttum ekkert vera að því að bíða eftir mömmu - hvað þá að fá leyfi. (mamma var sko búin að segja að við mættum ekki fara aftur ofaní). Ekki nóg með það heldur þegar hún kom með ísinn þá var nú auðvelt fyrir hana að finna okkur, hún fylgdi bara slóðinni af fötunum okkar en við höfðum bara hent þeim af okkur á leiðinni niður göngustíginn. Já já ansi hressir strákar þar á ferð og ekki vitund spéhræddir.
Á myndinni má sjá okkur í fyrri sundferðinni (þegar við vorum ennþá í fötum).

2 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

flottastir!!
-Katrín

11:56 f.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

To a nail, lost a war.(wow gold) In a particular press to see(wow power leveling) such a foreign minyan: In order to (wow gold)receive a nail, we have lost a mati Tie In order to(wow power leveling) get a piece of mati Tie, we have lost a Pi Junma In order to get(wow gold) a Pijun ma, we (wow power leveling)have lost a(wow gold) jockey; To be a jockey, we lost a war victory. This is the first (Rolex)under general minyan at(World of Warcraft gold) first glance, but careful consideration, you(wow power leveling) will find that it contains a layer of the important essence of life: learn to give up, have a maturity. To a mati Tie and eventually lead to (wow gold)lose a war, this is not know how early to give up the consequences. Wise said: two disadvantages of the value comes light, the right to( World of Warcraft gold)choose the two-phase benefit. a folder to be the tail of the gecko already know how to give up the tail, the preservation of(wow power leveling) life, let alone we are full of (power leveling)the wisdom of mankind? ! in everyone's life, always (powerleveling)have in the face of choice, a choice, there is bound to give up, we have to learn is to( power leveling)pay a painful price, to give up local interests and preserve the overall interests. In chess, there are not "abandoning single-car" this trick? as the saying goes: not old, not new. sometimes, even (power leveling)the most precious things to know in good time to give up. when you( powerleveling)graduated from junior high school, in the face of a sincere friendship, you(powerleveling )will Yiyibushe. But think back, and only bid farewell to middle school, high school usher in a(rs gold )new life, can meet new friends. The recent shift is not on this? Finally, a celebrity's life motto In( gold wow)conclusion: Life is like theater, everyone is their own lives in the only director. Only Institute of choice, people will know how to give up the Chewu life, Xiaokan life, the life Habitat has Seasky.

2:15 f.h.  

Skrifa ummæli

<< Home