miðvikudagur, mars 29, 2006

Sænskuslettur

Ég er að verða búin að ná því endanlega að takast að blanda saman sænsku og íslensku í hverri einustu setningu sem út úr mér kemur.
"Mamma, það má ekki skríka á litla stráka"
"Ég vil ekki hafa þessar fúlu bildir hérna uppi á vegg lengur"
"Mamma! Ég undra hvar Batman bíllinn minn er, ég hitti hann hvergi"
"Men ég vil inte aka á leikskólann í dag!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Egill minn.... því meiri tungumál því betra. Allt rennur þetta saman á endanum.
Kysstu mömmu þína frá mér.
Ása Björk

7:41 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home