mánudagur, apríl 17, 2006

Utangátta


stundum (lesist alltaf) þegar ég er að labba þá er ég ekki að horfa hvert ég er að fara. Þetta verður til þess að ég labba iðulega fyrir fólk eða á það. Í dag fórum við mamma niðrí bæ og vorum að labba í Jättekul þegar *BAMM* ég labbaði beint á svona rafmagnskassa með þeim afleiðingum að ég fékk risakúlu beint á milli augnanna. Ég lít þess vegna núna út eins og Neanderdalsmaðurinn (svona séð frá hlið) og er alveg hreint ótrúlega aumur.

Það borgar sig að fara varlega!

1 Comments:

Anonymous Nafnlaus said...

Elsku Egill minn....vonandi grær þetta áður en þú giftir þig :-)

6:09 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home