þriðjudagur, apríl 18, 2006

Lærdómshestur
Mamma mín fékk nettan móral um daginn þegar hún uppgötvaði að hún hefur ekki verið dugleg að "örva lærdómshæfileika mína". Úr þessu var bætt hratt og örugglega og við mamma fórum og keyptum bók sem hjálpar manni að æfa sig að skrifa tölustafina. Hún er agalega flott með límmiðum og allt. Ég er ofsalega ánægður með hana og sat í allt gærkvöld og 'lærði'.
Mömmu líður aðeins betur núna :-)

2 Comments:

Blogger High Power Rocketry said...

: )

10:52 e.h.  
Blogger Maja pæja said...

þú ert svo sætur strákur og ég sakna þín :)

4:01 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home