fimmtudagur, febrúar 01, 2007

Verðskyn

Í dag þegar mamma mín kom heim þá var ég voðalega spenntur að sýna henni soldið í bílskúrnum. Fellihýsi! Þetta leyst mér nú aldeilis vel á og var mjöööög spenntur að pabbi minn myndi kaupa þetta. "Gerðu það pabbi, viltu kaupa þetta á bara kannski 1 krónu" - "nei ástin mín" svaraði pabbi. "Ef ég kaupi þetta þá kostar það þrjúhundruðþúsundkrónur" - "Jaaaahá, gerðu það pabbi, það er frábært."

Mamma mín heldur að verðskynið mitt sé jafnvel verra en tímaskynið.

0 Comments:

Skrifa ummæli

<< Home