sunnudagur, mars 04, 2007

Ellin og dauðinn

Egill Orri: "Mamma, af hverju dó Ingólfur Arnarson?"

Mamma: "Af því hann var bara orðinn svo gamall"

Egill Orri: "Nei mamma, hann dó ekkert, hann labbaði bara upp á hól og breyttist í styttu"

*********

Egill Orri: "Mamma, koma páskarnir á eftir jólunum?"

Mamma: "Já það má kannski segja það"

Egill Orri: "En hvenær koma næstu jól"

Mamma: "Það er mjög langt þangað til ástin mín"

Egill Orri: "Verður þú þá dáinn?"

4 Comments:

Blogger Inga Lara said...

kennarinn thinn faer skemmtilegan strak i bekkinn sinn i haust.... ther dettur alveg otrulega margt skondid i hug. stort knus fra London

5:59 e.h.  
Anonymous Nafnlaus said...

Hvenær kemur ný færsla frá Pulla Pullasyni?? :)
Kveðja
Kata skvís aka skússa

10:38 e.h.  
Blogger Maja pæja said...

ertu nokkuð dáin????

10:59 e.h.  
Blogger Inga Lara said...

hvad er eiginlega ad gerast? meira en manudur sidan sidasta faersla var skrifud!

3:15 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home