Að tala tungum
Matti: En ég vil ekki horfa á þessa mynd á sænsku
Egill Orri: Jú, annars gleymi ég sænskunni minni
Mamma: Egill minn þú horfir bara á hana á sænsku þegar Matti er ekki hérna af því annars skilur Matti ekki.
Egill: En ég skil sænsku og hann skilur Akureyri
Pabbi: Ástin mín, það er töluð íslenska á Akureyri
Egill Orri: NAUTSJ, það er töluð akureyríska
0 Comments:
Skrifa ummæli
<< Home