mánudagur, febrúar 05, 2007

Í blíðu og stríðu ??

Á laugardagsmorguninn vaknaði mamma við það að við bræður vorum komnir upp í rúm og vorum heilmikið að spjalla um handboltann.
Egill Orri: "Matti! Vann Ísland Akureyri í handboltanum?"
Matti: "Jaaaá, þeir gerðu það"
Egill Orri: "Er það? Även þótt Akureyri er frábær og Ísland ömurlegir?"
***
Já já það er ekki að spyrja að hvoru tveggja, landafræðikunnáttunni og ættjarðarstoltinu :D

1 Comments:

Blogger Inga Lara said...

thad er nu i verra med aettjardarstoltid, thad er haegt ad kenna landafraedi en hitt a nu ad vera medfaett, er thad ekki?

8:00 e.h.  

Skrifa ummæli

<< Home